Lýsing
Test Charge með ÓKEYPIS Aroma Block-R
Þróað í samstarfi við Flex wheeler
Frí heimsending.
Professional Career |
Pro-debut |
IFBB World Amateur Championships, 1990 |
Best win |
IFBB Arnold Classic Champion, 1993, 1997, 1998, and 2000 |
Eiginleikar vörunnar
Eins og allir vita er testósterón „konungur“ líkamsræktarhormónanna. Það er eitt af lykilhormónunum sem ráða því hversu mikinn heildarstyrk og vöðva þú getur byggt upp. Fram undir þetta var í rauninni bara ein leið til að hefja testósterónstyrkinn í hæstu hæðir. Þangað til við þróuðum Test Charge®!
Hönnuður efnablöndunnar fullyrðir að Test Charge® innihaldi engin forhormón eða önnur ólögleg árangursbætandi efnasambönd.
Ef það er rétt... af hverju virkar það þá svona vel?
Hvað er Test Charge®?
Test Charge® er steralaus, forhormónalaus og algerlega náttúrulegur testósterónhvati sem vinnur MEÐ náttúrulegum lífeðlisfræðilegum ferlum líkamans að því að auka magn óbundins testósteróns (þ.e. testósteróns í blóði).
Í þessari háþróuðu efnablöndu eru nokkur öflugustu (löglegu) vefaukandi efnin sem vitað er um ásamt nýju efnasambandi sem hér kemur fram í fyrsta sinn og er kallað Pinus Sylvestris. Þetta efni finnst aðeins á EINUM stað í öllum heiminum. Og við eru EINA fyrirtækið sem uppsker og vinnur þetta vefaukandi gull!
Ráðlögð notkun:
Taktu einn skammt (1/2 dropateljara) strax á morgnana á fastandi maga.
Taktu annan skammt (1/2 dropateljara) rétt fyrir háttatíma. Notaðu efnið daglega í 30 daga samfellt.
Slepptu notkun í sjö daga áður en þú byrjar næstu lotu.
VIÐVÖRUN:
Test Charge® er afar öflug og áhrifamikil vara. Til að ná afbragðsárangri þurfa notendur Test Charge® að stunda hámarksþjálfun og halda sig við næringargott og hitaeiningaríkt fæði.
EKKI TAKA TEST CHARGE OG AROMA BLOCK-R™ Í MEIRA EN 30 DAGA ÁN ÞESS AÐ GERA MINNST 7 DAGA HLÉ MILLI LOTA.
Stutt yfirlit
Test Charge er steralaus, forhormónalaus og algerlega náttúrulegur testósterónhvati sem vinnur með náttúrulegum lífeðlisfræðilegum ferlum líkamans að því að auka magn óbundins testósteróns (testósteróns í blóði).